Þeir klárustu, það er ekki til neitt slíkt. Klárustu? Það er ekki til einn sá klárasti í heimi í stærðfræði eða eðlisfræði. Þekkingasvið manna eru svo óendanlega ólík og frábrugðin að það er ómögulegt að merkja einhvern einn klárastan eða klárust. Svo má einnig benda á það að karlmenn nema þessi svið meira en kvenmenn, það stafar ekki endilega vegna kyns. Konur eru í auknum mæli að færa sig yfir í þessi fræði, þó svo karlmenn verði þar líklega alltaf í meirihluta. En gott og vel, kannski...