Ok, ég var bara að velta því fyrir mér þar sem ég er sjálf með ofnæmi fyrir dýrum (yfirleitt), alveg sama hvort það eru hundar, kettir, beljur, kindur, kanínur, allt sem hefur hár. Ég hef þó aldrei fengið lyf við því eða mér verið sagt að það sé hægt að halda einkennunum niðri með lyfjum. Ég hef þó tekið ofnæmislyf við miklu frjóofnæmi, Telfast, sem snarvirkar á það. Ég hef prufað að taka það lyf áður en ég fer heim til fólks sem á dýr og viti menn það virðist slá á einkennin! En spurningin...