Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: AFHVERJU ER SVONA FÓLK TIL

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það var ekki meiningin með spurningunni eins og þú hefur líklega getið þér til.

Re: AFHVERJU ER SVONA FÓLK TIL

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvaða helvítis kjaftæði er þetta eiginlega, hvar fannstu þetta?

Re: Hver er uppáhaldshljómsveitin þín?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er þetta allt uppáhalds? hehe

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er nú ekki hlynnt heilaþvotti af hvoru taginu en engu að síður verður fólk að hafa svigrúm til þess að velta þessu fyrir sér. Af hverju ekki hér? Það er ekki til hugi.is/trú

Re: Hvaða leikari/leikkona finnst þér hræðilegur léleg/ur, meðan allir eru að fíla hann?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég þoli ekki Tom Cruise og Steven Segal.

Re: Athöfnin

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég geri þetta líka, reyndar aðeins öðruvísi en ég hef mínar athafnir áður en ég horfi á myndir. Það verður allt að vera á sínum stað, birtan rétt, sængin í góðri stöðu, þægileg föt, eitthvað að narta í, síminn á silent á sínum stað o.s.frv. Ég get ekki bara sest niður og horft á mynd og notið hennar, umhverfið truflar mig of mikið.

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, ég nenni því ekki..

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ahh skil :)

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, það er satt og fáránleg framkoma.

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Kommon bækur? Þarft þú ekki að læra að bera virðingu fyrir viðhorfi annarra til bóka? Þú sem ert svo gáfaður að geta reiknað þér til að þú hafir lesið fleiri bækur en viðmælandi þinn, sem þú þekkir ekkert, kannt þó greinilega ekki að meta þær jafnmikið og hann gerir.

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvaða drullukomment eru þetta? Hvað ertu eiginlega að svara á þessum þræði til þess eins að uppskera óþarfa rifrildi.

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er nú ekki erfitt að forðast svona spilla, vertu ekki að lesa ritdóma, né heldur fréttir um Potter í blaðinu þegar þú átt eftir að lesa bókina. Hins vegar get ég ekki sagt að það sé réttlætanlegt að ljóstra þessu upp í beinni útsendingu Idolsins, það væri erfitt að forðast slíkt.

Re: Asna fólk sem elskar að spoila..

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Uhm þetta atvik sem þú lentir í er furðulega líkt atviki sem átti sér stað á myndbandi nokkru sem birtist á netinu fyrir ári eða svo..

Re: HP7... SPOILER SPOILER

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er franskt og fyrst þetta var frænka sonar Harry's þá hlýtur þetta að hafa verið dóttir Bills og Fleurs =) held ég

Re: HP7... SPOILER SPOILER

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það var Harry.

Re: HP7... SPOILER SPOILER

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, það fannst mér ekki. Þetta var aðeins viðbót við söguna sem hún var búin að skila frá sér, eins konar epilog. Alveg eins og þetta átti að vera fannst mér. Hún er búin að skrifa söguna og skildi eftir fáar en æðislegar blaðsíður til þess að við getum fyllt í eyðurnar sjálf fyrir og eftir.

Re: Narcissism mania '07. Hvernig líta hugarar út?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
=O. Viltu ekki bara gefa upp heimilisfangið mitt líka? Neinei, segi svona. Svo þú ert líka í MR?

Re: Harry Potter vefsíðan mín

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta voru getgátur, settar fram áður en að sú bók kom út, textinn er af heimasíðu Önnu Heiðu Pálsdóttur sem að hélt úti HP heimasíðu fyrir nokkrum árum. Þetta var bara lítið skólaverkefni svo textann hafði ég ekki tíma til að semja sjálf.

Re: stelpa og hóður krakka sem lömdu stelpu

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það skildist mér.

Re: Matur í flugvélum

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er nú lítið mál að smyrja samloku til þess að taka með sér, taka með kexpakka eða eitthvað ámáta. Síðan geturðu alltaf keypt þér eitthvað í flugstöðinni að drekka og svona. En þú getur fengið vatn, djús, kaffi og te í fluginu svo þú ættir ekki að verða þyrst.

Re: stelpa og hóður krakka sem lömdu stelpu

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Uhh Kópavogsbúar? Það er ekki Kópavogsbúum að kenna að Tívolíið við Smáralind dregur að sér óþjóðalýð annars staðar frá.

Re: Narcissism mania '07. Hvernig líta hugarar út?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
*Roðn* hihi

Re: Talan 4

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Heyr, heyr!

Re: Lúði

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég get ekki betur séð en að þú sért dálítill tískuþræll. Óhamingjusöm og óörugg manneskja. Þetta er bara spurning um að finna sér sess og vera bara eins og maður er, ekki vera alltaf að reyna að heilla aðra, gerðu bara það sem þér langar til.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok