Það eru tekin jólapróf úr öllum fögum í MR, munnleg próf eru haldin utan venjulegs próftíma en hann spannar yfirleitt 2 vikur. Munnlegu eru oftast í vikunni áður en jólaprófin byrja. Þannig ef þú ert í: Íslensku, ensku, dönsku, frönsku, sögu, stærðfræði, eðlis- og efnafræði, jarðfræði og félagsfræði Eins og t.d. 3.bekkur máladeildar þá ferðu í þessi 9 lokapróf ásamt prófi í enskum stíl. Svo eru munnleg próf í vikunni fyrir eins og ég sagði áðan og þau eru hluti af heildareinkun lokaprófs.