Þetta er svo satt einhvern vegin, mjög vel skrifað finnst mér. Er lífið það sama og dauðinn eða andstæðan? og hvað nákvæmlega er lífið? að vera maður? að vera kona? að vera til, að vera í líkama, að vera sorgmæddur í jarðarför, að hrapa í poll á reiðhjóli, að þurrka rigninguna, að dansa, að vera dáinn að innan en lifandi að utan, er það lífið? hvernig er þá dauðinn? andstæðan? hljómar vel.