Þú nýtur forréttinda hvað það varðar, það er ekkert að því og þú getur unað sáttur við þitt en það á ekki við um alla. Sumt ungt fólk hefur engan til að sponsora sig, það þarf jafnvel að borga heim en langar samt að stunda nám, það þarf að vinna reglulega með skólanum og það bitnar að oft á náminu og peningar eru alltaf áhyggjuefni. Það er ekki skrítið að sumir þeir sem njóta ekki sömu forréttinda og t.d. þú missi stundum stjórn á sér og láti það bitna á röngum aðilum, ýmindaðu þér bara að...