Það eru ekki allir sem geta hugsað sér að vinna við frumkvöðlastörf eða hafa yfirleitt hæfileika til þess. Nám er nauðsynlegt fyrir þá sem ætla að læra eitthvað eins og læknanám, lögfræði, sálfræði, viðskiptafræði, sagnfræði, verkfræði, pípulagnir… og fl.. Þú þarft að læra þetta allt til þess að geta unnið við það og haft einhvert traust og trúverðugleika út á við í samfélaginu.