Það skiptir ekki máli hvað þeir höfðu fyrir sér. Málið er ennþá, var, á rannsóknarstigi og hefur miðillinn engan rétt á að birta mynd af manni, nafn, gera hann að einhverju “fríkí” sbr: einhentur maður(eins og að það komi málinu við). Það skiptir máli hvernig er farið að og það sérstaklega í svona viðkvæmum málum, það eru einföld meiðyrði að birta svona án dómsúrskurðar og mannorðsmorð í eiginlegri merkingu. Nú er það DV að kenna að þessir þolendur fá aldrei uppreisn æru og þessi fórnarlömb...