Já láttu þig dreyma! Það má segja að ég fari nú frekar oft til útlanda, og ég get lofað þér því að þetta er nú bara eeeekkert það ódýrt! Allavega ekki tveggja vikna. Þú verður að hugsa heildarkostnaðinn, allan matinn og allt inní þetta manneskja! Segjum að einhver manneskja eyði 200.000kr í að reykja á ári. Eða: Gæti sleppt því og farið í tveggja vikna ferð til spánar. … Flug og gisting myndi kannski kosta í kringum 200.00kr. Svo myndi maður kaupa sér að borða etc etc, sem er eitthvað sem...