Hvernig væri þá að koma upp einhverju kerfi, t.d. að aðeins þeir sem hafa verið notendur í ákveðið langan tíma hafi möguleikann á að nota edit takka, og ef að maður misnotar edit takkann getur bara einhver notandi “reportað” svarið til stjórnanda, hann eyðir því og tekur edit takka möguleikann af viðkomandi notanda?
Hvernig væri þá að koma upp einhverju kerfi, t.d. að aðeins þeir sem hafa verið notendur í ákveðið langan tíma hafi möguleikann á að nota edit takka, og ef að maður misnotar edit takkann getur bara einhver notandi “reportað” svarið til stjórnanda, hann eyðir því og tekur edit takka möguleikann af viðkomandi notanda?
Af því að 350mb á 10 mínútum eru 0.583kb/s en 9mb á 5 sekúndum eru 1,8mb á sekúndu. Hraðinn á Lost er alveg mögulegur, sérstaklega á torrent.is, þar sem er mikið af seeds, en ekki séns að þú hafir fengið þetta lag á 5 sekúndum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..