Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nafnotenda
Nafnotenda Notandi síðan fyrir 18 árum, 11 mánuðum 114 stig

Re: Lengsti Warsong í heimi

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Er þetta ekki eitthvað undarlega lítið dmg/healing á svona löngum tíma :/ ?

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég skil alveg ykkar hlið á þessu máli, Svavar var ekki að brjóta nein lög sjálfur, hins vegar var hann að hjálpa fólki að gera það, þótt hann neiti því sjálfur. Þessi þráður heitir “Af hverju komast þau upp með þessa hluti?” , og að spyrja af hverju einhver kemst upp með að taka niður síðu eins og Istorrent er alveg fáránlegt, frekar ætti að spurja af hverju ætti svavar að komast upp með þetta. Þetta bíladæmi er ekki sambærilegt, þeir eru að selja bíla, skiptir engu máli hvaðan peningarnir...

Re: Ný klipping

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hahaha, var að skoða gamla pósta eftir mig, hvurn andskotann ert þú að dæma mig út frá því sem mér finnst um arty looks ? Meina, þetta er stelpa, með stutt hár, litað á einhverjum random stað, sorry en mér finnst þetta alveg fáránlegt. Hvað í fjandanum tengist það því hvort ég sé vinsæll eða ekki, ég tel mig nú alveg nokkuð vinsælan sko.. Stelpan sendir inn mynd af sér, það er að biðja um skoðanir fólks, hvað í fjandnum átti ég að segja ? Ljúga að henni að mér finndist þetta flott ? Nei,...

Re: Scary !?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Jaokey, og þú montar þig af því að vera eitthvað geeeðveikt epic í world of warcraft. Fokk je átt besta gearinn í leiknum, damn hvað þú hlýtur að lifa sweet lífi :D

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég meina, maður myndi eflaust skemmta sér mun betur ef að maður myndi bara sleppa skóla ræt? En þá á móti þá eiðileggur það framtíðina? Jánei, ef maður væri ekki í skóla, væri dagurinn svo innihaldslaus, og þú myndir ekki kynnast neinum, værir bara eh í tölvunni allan daginn. Betra að fara í skóla og “vinna fyrir” helgarfríinu, og njóta þess að þurfa ekki að fara í skólann þá.

Re: Hvað er eiginlega í tísku?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Flottar gallabuxur, levis bolur og einhver sweet peysa? :o

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Haha ég veit :D Skil alveg hvað þú ert að fara, mér finnst samt ekki mjög réttlætanlegt að vilja halda þessari síðu uppi.

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Þú getur ekki velt allri ábyrgð af Istorrent bara vegna þess að þetta kemur fram í skilmálunum, þú veist vel að þeim er ekki framfylgt, ætti Svavar þá ekki að banna alla þá sem framfylgja þeim ekki ? Ef að hann gerir ekki neitt í málunum, til þess að það sé ekki fullt af ólöglegum hlutum að gerast á síðunni sem hann sér um , þá finnst mér ekkert skrítið að sé stoppaður, eins og var gert.

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Svo þú vilt meina að lögbrot á keflavíkur flugvelli eigi rétt á sér vegna þess að staðurinn er mikilvægur í ÞÍNUM augum? Hve margir nota keflavíkur flugvöll á dag? Hve margir notuðu istorrent? Það er ekki á þýnu valdi að ákveða nauðsynjar annara. Bíddu bíddu, ertu að gefa í skyn að Istorrent sé NAUÐSYNLEGARA (ekki sama og mikilvægt) en Keflavíkurflugvöllur ? Það sem Istorrent gekk út á, var að ná í hluti frítt sem þú þyrftir annars að borga fyrir, Keflavíkurflugvöllur er mikið nauðsynlegri,...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Vá, Keflavíkurflugvöllur er ekki bara mikilvægur í mínum augum, hann er almennt talinn mjög mikilvægur, til að hitta fjölskyldu, vini, sinna vinnu og fleira. Ég veit vel að það er ekki allt á Torrent sem að er 100% stolið, fólk getur hafa borgað á einhvern hátt fyrir það. Hins vegar veit ég að það er meira efni sem er sótt og ekki borgað fyrir, tölvuleikir til dæmis. Það voru ekki til nein lög gegn Torrent.is, en ætli það breytist núna ? Það er búið að loka síðunni, það hlýtur að þýða...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Er það ekki leyfilegt ? Hvernig í fjandanum heldurðu að þeim hafi tekist að láta loka henni? http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1303781 http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1303889 Ég er ekki 100% viss um þetta mál, en ég veit ekki betur en að það sé verið að dæma í þessu núna, það hefur aldrei verið dæmt í svona máli áður, og engin lög til um þetta, þetta er líka mjög ný tækni. Hins vegar er flestallt sem að kemur þessari síðu við ólöglegt, en Svavar komst samt sem...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ha ? Þú veist alveg jafn vel og ég, að þetta var ólöglegt. Finndu sönnun fyrir því að það sé ólöglegt og þá skal ég fara að hlusta á þig. Hvað ertu að bulla? Deila alvarlega við fjölda? Þú ert að búa til einhverjar tölur, og enginn almennilegur rökstuðningur bakvið. Ef að þú myndir gefa öllum á Íslandi hníf, og einn eða tveir myndu drepa, þá væri auðvitað ekkert gert við þig, (ekki í sambandi við morðin allavega, kannski fyrir að gefa ungabörnum hnífa) . En það er ekki sambærilegt, nánast...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hvað í andskotanum var ég að taka úr samhengi? Þér finnst torrent.is eiga fullan rétt á sér, vegna þess að síðan er ekki að brjóta lög í sjálfu sér. Mér finnst, hins vegar, mikið réttlátara að loka síðunni, vegna þess, eins og þú veist, að það gekk endalaust af ólöglegu efni þarna á milli. Keflavíkurflugvöllur er enganvegin sambærilegt dæmi, hann er fyrst og fremst notaður til að komast á milli landa, í skemmtanaferðir, vinnuferðir og hvað eina. Hann er nauðsynlegur fyrir mjög marga á...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég veit það alveg, hins vegar, eins og ég er búinn að segja endalaust, þá gekk fullt af efni þarna á milli ólöglega, það er ekkert hægt að bösta hvern einasta sem hefur einhvern tímann deilt á þessari síðu. Að taka síðuna úr umferð er langbesta leiðin, til að stoppa ólöglega drefingu, og af hverju í fjandanum ætti það ekki að vera gert? Ég hef alveg hugsað þetta til enda, og ég skil ekki afhverju þið eruð að reyna að réttlæta þetta. Mér er alveg sama þótt það torrent.is segist ekki bera...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Þetta er samt eins dæmi, það sem hann gerir er alveg löglegt, en það stuðlar að ólöglegum hlutum aftur og aftur, þess vegna yrði hann stoppaður, eins og torrent.

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég get ekkert sagt hvaða einstaklingur á rétt á einhverju eða ekki. Hins vegar veist þú alveg jafn vel og ég að það gekk fullt af efni ólöglega á milli manna á Istorrent.

Re: þið sem fólk..

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Er bara nokkuð sáttur sko, finnst ég alveg frekar myndarlegur þannig :D Sáttastur við hvað ég verð léttilega brúnn ;o Ósáttastur við tennurnar :o

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Síðan er ekki að brjóta nein lög beint. Finnst þér ósanngjarnt að hún hafi verið tekin niður ?

Re: TheVikingbay.org

í Tilveran fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Sweet dót =)

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ekki til þess að fólkið myndi drepa, hins vegar þá gera það allir. Auðvitað værir þú þá stoppuð, ert óbeint að standa að morði aftur og aftur. Mig langar að snúa spurningunni þinni uppá þig, “Af hverju komast þau upp með þessa hluti?” Af hverju í andskotanum ætti Svavar að komast upp með að halda utan um síðu sem er næstum eingöngu notuð í ólöglega dreifingu á höfundarréttarvörðu efni ? Ég veit að hann segir að það sé ekki tilgangur síðunar og eitthvað þvíumlíkt, en hún er nánast eingöngu...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ef að þú héldir áfram að láta fólk fá morðvopn, og þessar manneskjur myndu drepa, þá myndi mjög líklega eitthvað vera gert í því, ekki satt ?

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Skil ekki hvað þú átt við með þessu dæmi, er of illt í hausnum til að pæla eitthvað frekar í því. En, síðan í sjálfu sér var ekki að brjóta nein lög, hins vegar var hún að stuðla að því að lög væru brotin, mér er alveg drullusama þótt Svavar segi að hann sé á móti ólöglegu efni á síðunni sinni, og eitthvað álíka mikil bull, það vita allir að hann er að ljúga, hann er fyrst og fremst að halda þessari síðu uppi svo að ég og þú getum náð í efni á ólöglegan hátt, hann veit það, ég veit það, þú...

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég skil ekki afhverju fólk er að verja þessa síðu á fullu, hún var stuðull að ólöglegri dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, og var þess vegna lokað. Þetta eru kannski ágætis rök, en rökin á móti síðunni eru svo miklu betri. Til að þessi síða geti gengið upp þyrftu umsjónarmenn að skoða öll torrent áður en þeim er hleypt inn á síðuna, og aðeins hleypa þessum leyfilegu í gegn, og þá væri þessi síða varla vinsæl.

Re: Af hverju komast þau upp með þessa hluti?

í Deiglan fyrir 16 árum, 12 mánuðum
? Svona 99% af efninu sem gekk á milli þarna var ólöglegt, þess vegna var síðunni lokað.

Re: Keppni-aids.-

í Half-Life fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Grænt ópal dýft í d:fi = Blátt ópal :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok