4. Lýður leggur Lottóvinninginn sinn, 1.354.670 krónr, inn á bankabók með 8,6& vöxtum í 10 mánuði. Hve hár verður vinningurinn ásamt vöxtum að þeim tíma liðnum? Sko, vextirnir eru miðaðir við ár, þannig þú deilir þeim (8.6) í 12, til að fá vexti á mánuði, og það sinnum 10, þá eru kominn með vexti fyrir 10 mánuði. 8.6 deilt með 12 sinnum 10 = 7.1667 Þá gerirðu bara, 1354670 (upphaflegi vinningurinn), sinnum 1.071667 (þar sem peningurinn með vöxtunum er 107.1667% af upprunalega vinningnum, ef...