Skil ekki alveg hvað þú átt við, en þú verður að finna lægstu tölu sem bæði 2 og 3 ganga upp í , og margfalda með henni, semsagt 6. Þetta verður þá ; 3x – 3 + 2x + 2 = 4 Bæði brotin margfölduð með 6 hér, teljarinn í fyrsta brotinu margfaldaður með 3, vegna þess að nefnarinn er 2, og teljarinn í seinna brotinu margfaldaður með 2, vegna þess að nefnarinn er 3. 3x – 3 + 2x + 2 = 4 Okey drögum þetta saman; 5x - 1 = 4 5x = 5 x = 1 Bætt við 7. maí 2008 - 21:37 Nei bíddu wtf, fokkaði þessu upp...