Það er nánast hægt að surfa í hvaða löndum sem er sem eru strandlengju. Helsu löndin eru samt Ástralía, Fiji og löndin þar í kring, Lönd Suður og mið- Ameríku, t.d Costa Rica, Panama, Chile, Urugua, Mexico. Svo er mikið surf í Indónesíu. Hawaii eyjar eru sjálfsagt þekktasti staður surf iðkenda, en Californía og Florida eru líka vinsælir surfstaðir. Costa Rica er þekkt fyrir góðar öldur en í Frakklandi eru þær líka í heimsklassa. Eins og ég segi. Það er hægt að surfa allsstaðar:) Sjálfur...