Hef lengi pælt í því, það er alveg möguleiki. Þarf þá bara að taka mjög margar myndir og reyna að redda teikningum, því það er mjög erfitt að gera rétt hlutföll. Tæki geypilega langan tíma samt. Það er þó auðveldara að gera Smáralind, því hún er svo sívalningslaga.