Það eru strangari reglur um paintball byssur heldur en riffla, þeas. mega ekki vera í einkaeigu og aldrei geymdir nema á viðurkenndum stöðum, þeas. samþykktum. 8. gr. Geymslu-og leiksvæði Varsla á litmerkibyssum og litboltum í þær skal vera í húsnæði búnu þjófavörn viðurkenndu af lögreglustjóra og skulu merkibyssur og litboltar aðskilin í læstum hirslum. Lögreglustjórar geta veitt viðurkenndum félögum leyfi fyrir leiksvæðum, að fenginni umsögn sveitarstjórnar. Ekki má leyfa leiksvæði nema...