Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MutaNt
MutaNt Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.554 stig
x ice.MutaNt

Detroit koma sterkir inn og vinna 7-3 (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Pittsburgh Penguins - 3 Detroit Red Wings - 7 Sergei Fedorov skoraði “hat-trick”, eða þrennu í leiknum er Red Wings rústuðu Penguins 7-3. Alexei Kovalev byrjaði á því að skora með frábærum einleik. Hann skautaði kringum “body-checkið” hans Mathieu Dandenault hjá bláu línunni og var þá laus og skaut slapskoti fram hjá Manny Legace, markmanni Red Wings. Eftir það kom Luc Robitaille og skoraði tvö mörk á einni mínútu millibili og gaf Red Wings 2-1 forsytu í leiknum. En síðan eftir hléið þá var...

Flyers rústa Canadiens 6-2 (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
<img src=“C:\Documents and Settings\Administrator\Desktop\Siggi\phi38.gif”> Philadelphia Flyers - 6 <img src=“C:\Documents and Settings\Administrator\Desktop\Siggi\mon38.gif”> Montreal Canadiens - 2 Keith Primeau og Michal Handzuz skoruðu báðir tvö mörk fyrir Philadelphia Flyers er þeir rústuðu Montreal Canadiens 6-2. Marty Murray byrjaði á því að skora fyrir Flyers en Canadiens svöruðu fyrir það er Saku Koivu skoraði og jafnaði leikinn. Flyers tóku síðan 4-1 forystu í 2. leikhluta þegar...

Hurricanes vinna NY Islanders 4-1 (13 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Carolina Hurricanes - 4 NY Islanders - 1 Sami Kapanen og Rod Brind'Amour skoruðu powerplay mörk með 23 sekúnda millibili í 2. leikhluta er Carolina Hurricanes unnu 4-1 á móti New York Islanders. Carolina var með eins marka forystu snemma í 2. leikhluta þegar Islanders fengu á sig slök brot á minna en mínútu. Jason Wiemer fékk dæmt á sig “holding” 2 mín. inní leikhlutann og varnarmaðurinn Roman Hamrlik fékk dæmt á sig “cross-checking” 27 sek. seinna. Hurricanes nýttu sér þetta þegar Sami...

Mario Lemieux tilnefndur leikmaður vikunnar (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mario Lemieux hjá Pittsburgh Penguins var efstur í stigum með 8 stig (2 mörk, 6 stoðsendingar) í þremur leikjum og var þess vegna tilnefndur leikmaður vikunnar frá 13 Október til 20 Október. Spilandi á línu með Alexei Kovalev og Aleksey Morozov byrjaði Lemieux vikuna með 4 stig (2 mörk og 2 stoðs.) í 5-4 <a href="http://www.hugi.is/hokki/greinar.php?grein_id=54 781"> sigri þeirra á Toronto </a> sem var 14 Október. Lemieux náði síðan 3 stoðsendingum í 3-2 sigri þeirra á Atlanta Thrashers se...

Mighty Ducks vinna Avalanche 3-2 í OT (1 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Colorado Avalanche - 2 Anaheim Mighty Ducks - 3 Andy McDonald hjálpaði Mighty Ducks að vinna loksins leik á móti Colorado Avalanche. McDonald skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru eftir af framlengingunni er Mighty Ducks unnu Avalanche 3-2. Varnarmaður Mighty Ducks, Ruslan Salei, skaut skoti frá hæfri “face-off” hringnum sem var stoppað af markmanninum David Aebischer. En McDonald náði að koma skoti af til að vinna leikinn. Joe Sakic skoraði annað mark sitt í leiknum þegar 9 mínútur...

St. Louis vinna Dallas 5-3 (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dallas Stars - 3 St. Louis Blues - 5 Doug Weigth skoraði tvö powerplay mörk í 3. leikhluta er St. Louis Blues unnu Dallas Stars og er þetta þriðji leikurinn sem þeir vinna í röð. Fyrsta markið hans kom þegar 2 mínútur voru búnar af leikhlutanum. Pavol Demitra sendi bakhandarsendingu til Weight og hann skaut milli hlífanna hjá Marty Turco, markmanni Dallas Stars til að jafna leikinn 3-3. “Síðustu leiki hefur mér liðið mjög vel með meira sjálfstraust og miklu þægilegra að leika pökkinn,” sagði...

Kings vinna Mighty Ducks 4-2 (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
<B> Los Angeles Kings - 4 </B> <B> Anaheim Mighty Ducks - 2 </B> Jason Allison skoraði jöfnunarmarkið þegar 6 mínútur voru búnar af 3. leikhluta og leiddi Los Angeles Kings í 4-2 sigur á Anaheim Mighty Ducks þannig að Los Angeles Kings eru ósigraðir enn sem komið er. Bara 51 sekúndum eftir að Mighty Ducks skoruðu fékk Allison sendingu frá Mikko Eloranta og tók úlniðarskot í efra vinstra hornið fram hjá Jean-Sebastian Giguere, markmanni Mighty Ducks til að gefa Kings þeirra þriðja sigur í...

Dallas vinna Edmonton 3-0 (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Edmonton Oilers - 0 Dallas Stars - 3 Eddie hver? Marty Turco hélt áfram að “brillera” er nýi aðalmarkmaður Dallas Stars skráði sitt sjötta “shutout” þegar Dallas unnu Edmonton 3-0 í gærkvöldi (15 Október, 2002). Turco erfði stöðuna þegar Ed Belfour fór í Toronto Maple Leafs. Jere Lethinen skoraði tvisvar og varnarmaðurinn Philippe Boucher skoraði hitt markið fyrir Stars, sem hafa unnið þrjá leiki í röð og eru í sínu bestu byrjun síðan 1996-97 leiktíðinni. “Við erum að koma saman fljótt, en...

Bill Guerin tilnefndur leikmaður vikunnar (7 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hægri vængur Dallas Stars, Bill Guerin, sem var stigahæstur með 6 stig (3 mörk og 3 stoðsendingar) er Dallas voru með tvo sigra og eitt jafntefli í fyrstu 3 leikjum sínum á nýrri leiktíð, var tilnefndur leikmaður vikunnar frá 9. Október til sunnudagsins 13. Október. Spilandi á línu með Mike Modano og Ulf Dahlen náði Guerin að taka þátt í fyrstu 5 mörkum sem Dallas skoraði. Hann var með stoðsendingu í <a href=“greinar.php?grein_id=54416”> leiknum við Colorado </a> sem var 9 Október. Hann tók...

Penguins hefna sín á Leafs (7 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Pittsburgh Penguins - 5 Toronto Maple Leafs - 4 Pittsburg Penguins voru ekki með nein ráð við fyrstu línu Maple Leafs. En Alexei Morozov og Mario Lemieux séðu um að það skipti ekki máli. Morozov skoraði tvisvar á powerplay og Lemieux skoraði sigurmarkið er Penguins unnu Maple Leafs 5-4. Í 6-0 sigri Torontos á seinasta fimmtudag í Pittsburgh gerðu topp lína Torontos, sem skipuð er Darcy Tucker, Alexander Mogilny og Mats Sundin bara 11 stig í þeim leik, en í þessum bara 5 stig. En hvenær sem...

Red Wings vinna Mighty Ducks (10 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Detroit Red Wings - 4 Anaheim Mighty Ducks - 2 Detroit Red Wings settu takmörk á fögnuðin í Anaheim. Brendan Shanahan skoraði tvö mörk er Detroit Red Wings unnu Anaheim Mighty Ducks í fyrsta heimaleik Mighty Ducks. Shanahan skoraði fyrsta markið þegar 43 sekúndur voru búnar af 1. leikhluta svo fékk hann annað markið sitt á powerplay á loka mínútum í 2. leikhluta. Það var að koma brot á Red Wings og Jean-Sebastian Giguere, markmaður Mighty Ducks fór á bekkinn fyrir auka sóknarmann. En Adam...

Dallas vinna Phoenix 5-2 (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
<B> Dallas Stars - 5 </B> <B> Phoenix Coyotes - 2 </B> Pierre Turgeon skoraði fyrsta markið í leiknum er Dallas Stars halda áfram að sigra með 5-2 sigri á Phoenix Coyotes. Fyrsta mark Turgeons á leiktíðinni kom með frábæru spili hans og Brenden Morrows. Morrow var bakvið markið og skautaði auðveldlega fram hjá varnarmanninum Ossi Vaananen sem reyndi að stöðva spilið. Morrow sendi pökkinn beint til Turgeons sem skaut viðstöðulaust fram hjá Sean Burke, markmanni Phoenix. “Þetta var smá...

Dallas vinna Mighty Ducks 4-2 (14 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dallas Stars - 4 Anaheim Mighty Ducks - 2 Dallas er bara farið að ganga vel strax. Er Dallas Stars horfðu aftur í tímann um 10 ár var þetta alveg eins og í gamla daga. B.J. Thomas byrjaði leikinn á að syngja þjóðsönginn og Dallas tók snemma forystuna með góðum markvörslum og Mighty Ducks skoruðu ekki hjá Stars. Eini munurinn í þetta skipti var að Marty Turco var að gera frábærar markvörslur og Bill Guerin með 4 stig í leiknum, 2 mörk og 2 stoðsendingar er Dallas fóru með sigur af hólmi í...

Maple Leafs rústa Penguins 6-0 (11 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Toronto Maple Leafs - 6 Pittsburg Penguins - 0 Alexander Mogilny og Mats Sundin voru báðir með tvö mörk og Ed Belfour varði öll skot Penguins er Toronto rústaði Pittsburg Penguins í byrjunarleik þeirra í 2002-2003 leiktíðinni. Mogilny eyddi engum tíma og skoraði með tveimur mönnum fleiri þegar 5:24 voru búnar af 1. leikhluta og snemma í 2. til að gera stöðuna 3-0. Belfour, sem skráði sig í Toronto eftir að hafa farið frá Dallas Stars er nú efstur í “shutouts” með 59 shutouts en hann hefur nú...

Dallas og Colorado gera jafntefli (11 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
<b> Dallas Stars - 1 </b> <b> Colorado Avalanche 1 </b> Peter Forsberg gerði alla vinnuna, en Radim Vrbata fékk markið fyrir Colorado Avalanche. Vrbata skoraði þegar það var 12:42 eftir af þriðja leikhluta er Avalanche gerðu 1-1 jafntefli við Dallas Stars í byrjunarleik NHL leiktíðarinnar. Forsberg skautaði framhjá markinu of fór bakvið það og reyndi að lauma honum inn með bakhandarskoti en það mistókst, pökkurinn lenti hjá Joe Sakic en hann var stoppaður líka. En Vrbata, einn af...

Sprite X-treme streethokkímótið!! (10 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja streethokkí áhugamenn, mótið fer að nálgast eða bara vika í það er ég skrifa þetta!! :D Mótið verður laugardaginn 13. Júlí í Skautahöllinni í Laugardal og svo verða úrslit á sunnudeginum held ég ef það klárast ekki á laugardeginum sem ég efa. Alls hafa 8 lið skráð sig en þau eru Lummurnar (Hafnarfjörður), Þvottabrettin (Árbær/Vesturbær), Jakarnir (Vestmannaeyjar), Lávarðar Hringsins (Reykjavík/Kópavogur), Norðlensku Massarnir (Akureyri), Ghetto Childs (Reykjavík), Möllabanar (Akureyri)...

Jose Theodore (Montreal) með tvo bikara! (7 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Baráttan um <a href="http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/hart .html“> Hart Memorial </a> bikarinn og <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/vezi na.html"> Vezina </a> bikarinn voru talin vera aðal baráttan í Fimmtudags 2002 NHL verðlauna afhendingu. Og enginn naut þeirra meira en Jose Theodore [<a href="http://www.canadiens.com/english"> Montreal </a>] sem gekk burt með tvo bikara. “Ég var ánægður að vera bara boðið á verðlaunaafhendinguna.” Sagði Theodore og brosið...

Draumur Canes um að vinna bikarinn eyðilagður (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.detroitredwings.com/“> Detroit Red Wings </a> - 3 <a href=”http://www.caneshockey.com/“> Carolina Hurricanes </a> - 1 Carolina Hurricanes sátu á bekknum sínum seint á fimmtudagskvöldinu, horfandi á Red Wings fagna Stanley bikarnum fyrir framan dyggu aðdáendu sína. Fyrir utan sársaukann sem myndirnar völdu gátu fáir snúið augunum frá. Fyrir 82 leiktíðarleiki og 23 úrslitarleiki fórnaði hver og einn Hurricane líkama sínum á línunni til að gera Stanley bikar drauma sína að...

Detroit Jafna seríuna (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.detroitredwings.com“> Detroit Red Wings </a> - 3 <a href=”http://www.carolinahurricanes.com“> Carolina Hurricanes </a> - 1 Allt kvöld voru tækifærin eins og powerplayin að raðast upp fyrir Red Wings. Skapraunin hafði verið að byggjast líka fyrir Vesturdeildar meistarana. En tvö mörk með 13 sekúndna millibili seint í þriðja leikhluta braut 1-1 jafntefli og knýði Red Wings áfram í 3-1 sigur yfir Carolina Hurricanes í leik 2 af Stanley Cup úrslitunum. Varnarmaðurinn <a...

Red Wings elta Roy, vinna 7-0 (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Tomas Holstrom skoraði tvö fyrstu leikhlutarmörkin föstudagskvöld og Dominik Hasek setti Stanley Cup-úrslitarmet með hans fimmta “shutout” í 2002 úrslitaleiktíðinni er Detroit Red Wings útrýmdu Stanley Cup meisturunum í fyrra með útkomunni 7-0 í leik 7 af Vesturdeildar úrslitunum. Red Wings unnu sína þriðju Clarence S. Campbell skál, tákn Vesturdeildar-meistaranna, í sex ár. Þeir unnu Stanley bikarinn 1997 & 1998. “Í kvöld var eitt þeirra kvölda er við gátum ekki gert neitt vitlaust.” Sagði...

Detroit taka forystuna (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Detroit Red Wings - 5 Colorado Avalanche - 3 Darren McCarty náði í sitt fyrsta feril hat-trick og leiddi Detroit Red Wings í 5-3 sigur á Colorado Avalanche til að taka 1-0 forystu í úrslit Vestur-Deildarinnar. Mörkin hans MaCartys voru ekki bara fyrstu mörkin hans í 2002 úrslitinum, þau komu líka í formi náttúrulegs hat-tricks. “Ég verð að gefa Luc Robitaille heiðurinn í dag.” Sagði McCarty eftir sigur fyrsta leiksins. “Ég var að reyna gera allt aðra hluti með kylfunni minni í dag fyrir...

Peter Forsberg og Patrick Roy hetjurnar (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
San Jose Sharks - 0 Colorado Avalanche - 1 Leikur sjó í úrslitunum tekur fram það besta í Patrick Roy í úrslitunum. Roy Skráði sitt annað leik sjö shutout og Peter Forsberg skoraði seint inní öðrum leikhluta er Avalanche komu aftur í Vestur-Deildar úrslitin með 1-0 sigri á San Jose Sharks. Þetta var sjöunda markið hans í úrslitunum sem kom aftur að spila fyrir Avalanche eftir að hafa setið út alla leiktíðina eftir að hafa farið í fótaaðgerð. “Þetta var mjög taugastrekkt en Patrick kom með...

Carolina Hurricanes komast áfram (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
CAROLINA HURRICANES - 8 MONTREAL CANADIENS - 2 Carolina Hurricanes var ekki neitað þeirra fyrstu ferð til Austur-Deildar úrslitanna. “BBC” línan sem skipuð er af Bates Battaglia, Rod Brind'Amour og Erik Cole sameinaði 9 stig er Hurricanes völtuðu yfir Montreal Canadiens 8-2 og unnu seríuna 4-2. Erik Cole skoraði fyrsta mark leiksins er 25 sekúndur voru búnar af leiknum og byrjaði 5 marka leikhlutar með 5 úrslitamarki sínu. Varnarmaðurinn Sean Hill, Josef Vasicek og Kevyn Adams héldu áfram að...

Detroit Red Wings komast áfram (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Dominik Hasek komst einu skrefi nær í för sinni um Stanley Bikarinn en hann hefur aldrei unnið Bikarinn. Hasek skráði sitt þriðja shutout í úrslitunum og Brendan Shanahan gerði sitt með 2 mörkum og 2 stoðsendingum er Detroit Red Wings komust áfram í úrslit Vestur-Deildarinnar í fyrsta skipti í fjögur ár með 4-0 sigri á St. Louis Blues en serían fór 4-1 fyrir Detroit. Red Wings bíða eftir sigurvegaranum milli Colorado og San Jose til að keppa um hver spilar um Stanley Bikarinn! Tomas...

Carolina jafna seríuna (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var eins og að koma aftur og snúa við seríunni. Carolina Hurricanes vona að þetta geri það. Varnarmaðurinn Niclas Wallin skoraði í þriðju mínútu í yfirtíma (overtime) er Carolina Hurricanes eyddu þriggja marka vöntun og unnu Montreal Canadiens 4-3 til að jafna seríuna 2-2. Jeff O'Neill vann faceoff og sendi hann til baka á Niclas Wallin sem tók úlniðarskot (wristshot) sem komst hjá Jose Theodore til að gera sitt fyrsta feril mark í úrslitunum. “Ég sá netið og bara skaut á Theodore.”...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok