Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MutaNt
MutaNt Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.554 stig
x ice.MutaNt

Dallas vinna LA Kings og eru núna efstir (2 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Dallas Stars - 3 Los Angeles Kings - 2 Leitt fyrir LA Kings en gott fyrir Dallas. Þessi lið mættust í gær (4. Jan) og með þessum sigri færðu Dallas sig ofar, eða í 1. sæti til að vera nákvæmari ;) Það voru reyndar Kings sem byrjuðu á því að skora í þessum leik og var það Mathieu Schneider, varnarmaður Kings sem skoraði fyrsta markið í leiknum og reyndar það eina í 1. leikhluta. Bill Guerin svaraði svo fyrir Dallas með marki en Kings voru ekki lengi að hefna sín, Lubomir Visnovsky dúndraði...

NY Islanders vs. Bruins - Rúst? (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
NY Islanders - 8 Boston Bruins - 4 Þegar maður talar um lið sem koma með rosalegt “comeback” að þá er þetta eitt þeirra. NY Islanders tóku á móti Boston Bruins í gærnótt (3. Jan) og ég verð að segja að þetta hafi bara verið rúst og þvílíkt markaregn! Alls voru skoruð 6 mörk í 1. leikhluta og áttu Islanders 4 þeirra. Þeir byrjuðu líka að skora með marki frá Jason Blake og var það án stoðsendingar. Mark Parrish fylgdi fast á eftir með marki og staðan orðin 2-0, Islanders í hag. Leikurinn gekk...

Saga ÍHÍ Merkisins (5 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mér finnst alveg merkilegt hvað margir skoða þessa síðu. Það sagði einn gaur mér að það læsu nánast allir HugaHokkí og ég trúi því núna. Magnús Jónasson, formaður ÍHÍ var að skoða síðuna eftir að fic sendi inn myndina af ÍHÍ merkinu og sendi mér síðan póst með söguna um merkið. Ég spurði hvort ég mætti ekki setja það hingað inn og hann leyfði það. Merkið er hannað af honum sjálfum en teiknað upp af NIKE, sem var þá opinber styrktaraðili á landsliðsbúningum. Merki ÍHÍ er byggt á eldi, ís,...

Tilviljun hjá Red Wings og Stars? (5 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Detroit Red Wings - 2 Dallas Stars - 2 OK, þetta er það furðulegasta sem ég hef séð í hokkí (kind a). Þessi tvö lið eru búin að mætast fjórum sinnum á þessari leiktíð (þetta var fjórða skiptið) og allir leikirnir þeirra eru búnir að vera jafntefli. Ég var að skoða “preview” á leiknum í gær og þar stóð að fyrsti leikurinn fór 1-1, annar leikurinn fór 3-3 og svo þriðji leikurinn því sama. Þessi leikur var ekkert öðruvísi, nema með markatöluna. Svíinn Tomas Holstrom skoraði fyrsta markið í...

Gleðileg Jól! (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja, nú er kominn aðfangadagur og ég og Aage viljum óska öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi hokkí ár ;) GLEÐILEG JÓL!

Penguins vinna loks eftir 10 tapleiki, í röð! (4 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Calgary Flames - 0 Pittsburgh Penguins - 2 Loksins unnu Pittsburgh leik eftir 10 leikja tap. Pittsburgh voru meðal efstu liðanna í byrjun leiktíðarinnar og er það allt Mario Lemieux, Alexei Kovalev og Alexei Morozov að þakka. Þeir voru bara óstöðvandi þá en eitthvað klikkaði hjá þeim og þeir hófu svo 10 tap leiki í röð. Það byrjaði allt 30 Nóv. á móti Boston Bruins. Lemieux er efstur í stoðsendingum (assist) og stigum og það þarf mjög mikið til að jafna hann. Hann er með 40 stoðsendingar og...

Ottawa taka forystuna í Austur! (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ottawa Senators - 9 San Jose Sharks - 3 Ottawa Senators eru án efa besta liðið í Austurdeildinni í dag. Ekki það að Boston eru eitthvað lélegir en Ottawa eru bara á “hot-streak” eins og sumir myndu kalla það. Í gær, fimmtudaginn 19 Des. tóku þeir á móti San Jose Sharks, sem eru ekkert sérlega að standa sig, á heimavelli og gjörsamlega rústuðu þeim, eða allavega er það mitt álit. Marian Hossa byrjaði á því að skora snemma í 1. leikhluta en hann er að standa sig best hjá Senators enn sem komið...

Björninn vs. Jakarnir!! (13 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég verð bara að segja ykkur frábærar fréttir og já eru það Björninn sem skora nýliðana í Jökunum í inline-hokkí leiki. Fyrst var ég að tala við kunningja minn á IRC-rásinni #hockey.is og þá sagði hann mér að hann og svona 10 aðrir úr Birninum (eða allavega held ég það) voru að skipuleggja að koma til eyja eftir áramót og taka nokkra leiki við okkur í “skautahöllinni” okkar ;) Já, já, mjög góðar fréttir! ;) ..en það er ekki búið. Svo þegar ég skrifa þetta að þá var ég nýbúinn að fá skilaboð...

Loksins eitthvað að ganga hjá Flames (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Calgary Flames - 2 Vancouver Canucks - 1 Er loksins eitthvað að ganga upp hjá Calgary Flames? Þrír seinustu leikir þeirra hafa allir gengið þeim í haginn en allir sem fylgjast með NHL vita að þeim ganga ekkert það vel, eru jafnir Phoenix Coyotes í Vesturdeildinni með 23 stig. Þeir unnu Colorado Avalanche, 2-1, gerðu jafntefli við Minnesota Wild og unnu svo Vancouver Canucks í gærkvöldi. Þjálfari þeirra, Al MacNeil, er loksins að gera góða hluti með þetta lið og segist hann vera sigurstrangur...

Red Wings halda áfram að vinna (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Detroit Red Wings - 4 OT St. Louis Blues - 3 Detroit Red Wings halda áfram að vinna… fyrir utan jafnteflið við Dallas Stars á föstudaginn. Þeir eru búnir að vinna seinustu 4 leiki af 5 en eitt af þeim er jafnteflið. Detroit er núna komið í annað sæti í Vesturdeildinni með 37 stig og er rétt á eftir Dallas… Bara tveggja stiga munur. St. Louis byrjaði á að skora í þessum leik í 1. leikhluta með marki frá Barret Jackman og voru ekki fleiri mörk í þeim leikhluta. Brett Hull og Jason Williams...

Red Wings og Stars gera jafntefli (9 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Detroit Red Wings - 3 Dallas Stars - 3 Í gær (5. Desember 2002) mættust tvö af bestu liðum deildarinnar, Dallas Stars sem eru efstir í deildinni og Detroit Red Wings, Stanley Cup meistarar seinustu leiktíð. Dallas Stars eru eina liðið í deildinni núna sem hefur aldrei tapað á heimavelli og ég giska á að það sé vegna Marty Turcos, markmanni Dallas en hann er búinn að standa sig þvílíkt vel í markinu og svo má ekki gleyma Mike Modano, Bill Guerin og Ulf Dahlen, en þeir spila á 1. línu Dallas...

Bruins vinna Trashers (6 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Boston Bruins - 4 Atlanta Trashers - 3 Byron Dafoe, fyrrum markmaður Boston Bruins var skipt fyrr á leiktíðinni til Atlanta Trashers og mættust svo þessi tvö lið í gær (5. Des. 2002). Leikurinn var rólegur í byrjun og voru ekki nein mörk skoruð í 1. leikhluta. Það voru bara 2 refsingar (penalties) í þeim leikhluta og fengu bæði liðin eina refsingu. En annar leikhluti var bara allur leikurinn. Boston Bruins komust á innan við 4 mínútum í 3-0 og svo jöfnuðu Atlanta leikinn í sama leikhluta og...

Fyrsta inline-hokkísvæðið... Á Íslandi! (31 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Jæja, eins og flestir vita sem stunda Huga að þá er komið inline-hokkísvæði í Vestmannaeyjum og var fyrsta æfingin í kvöld (Miðvikudaginn 27. Nóv) og ég gæti ekki annað en sagt að þetta er hið fullkomnaðasta svæði á Íslandi. Við erum með æfingaaðstöðu í Týssheimilinu hérna í Eyjum og það er líka fullkominn þreksalur og 4 búningsklefar þannig að þetta gæti ekki verið betra. Æfingin byrjaði á því að við fórum að klæða okkur í hlífarnar, allir tilbúnir að spila fullt af hokkí. Við erum með...

Dallas vinna Phoenix, 5-1 (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Dallas Stars - 5 Phoenix Coyotes - 1 Það er augljóst að sjá hvaða lið er best í þessari leiktíð, Dallas Stars. Ekki bara útaf því að ég er aðdáandi þeirra heldur útaf því að þeim hefur aldrei gengið svona vel í byrjun leiktíðar og eru efstir í Vesturdeildinni með 33 stig. Mike Modano byrjaði á því að skora fyrsta markið í 1. leikhluta með stoðsendingum frá sergei Zubov og Derian Hatcher og kom markið þegar 5 mínútur voru búnar af leikhlutanum. Modano skoraði eina markið í þessum leikhluta....

NY Islanders rústa Lightning, 7-2 (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
NY Islanders - 7 Tampa Bay Lightning - 2 21 Nóvember, 2002. Mark Parrish og Jason Blake skoruðu báðir tvö mörk í leiknum er NY Islanders rústuð Tampa Bay Lightning gjörsamlega 7-2. Tampa Bay náði samt að skora fyrsta markið í leiknum er Ben Clymer skaut milli lappanna hja Garth Snow, markmanni Islanders. Jason Blake jafnaði svo leikinn og Mark Parrish gerði stöðuna 2-1 eftir 1. leikhluta. En í 2. leikhluta skoruðu Islanders 4 mörk í röð og voru það Mark Parrish, Dave Scatchard, Mattias...

Hokkí í Vestmannaeyjum? (42 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Þegar þið hugsið um hokkí í Vestmannaeyjum þá hugsið þið örugglega: “Já það er streethokkí í eyjum!” Það er satt en hokkíið í eyjum var að stækka ;) Við í eyjum erum komnir með æfingaaðstöðu fyrir inline hokkí en ég talaði við Vestmannaeyjabær og Íþróttaráðið og eftir u.þ.b. mánuð eða svo erum við hokkí strákar í eyjum komnir með æfingaaðstöðu til að spila hokkí á línuskautum á veturna! Núna er Sjónvarpið farið a sýna frá hokkí í sjónvarpinu og það er hægt að æfa hokkí í eyjum… bara hvað er...

Dallas rústa Washington, 6-1 (10 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Dallas Stars - 6 Washington Capitals - 1 Sko ég vissi að Dallas myndu standa sig þessa leiktíð ;) Dallas byrjaði á því að skora í leiknum er Scott Young og Pierre Turgeon skoruðuð bæði mörkin fyrir Dallas og staðan var orðin 2-0 eftir einn leikhluta. Washington náði samt að skora mark og var það Kirk Miller, fyrrum leikmaður Dallas, sem skoraði það með stoðsendingum frá Sergei Gonchar og Jaromir Jagr og staðan var orðin 2-1 fyrir Dallas. Washington náðu ekki að skora fleiri mörk í leiknum og...

Jocelyn Thibault tilnefndur leikmaður vikunnar (5 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Markmaður Chicago Blackhawks, Jocelyn Thibault, hefur verið tilnefdnur leikmaður vikunnar frá 4 Nóv - 10 Nóv. Hann var með 3 sigra og í tveim að þeim sigrum hélt hann markinu hreinu (shut-out) og er þetta í 3. skipti sem hann hefur hlotið þessi verðlaun. Thibault byrjaði vikuna á tveimur sigrum í röð – 2-0 útivallar sigri þeirra á Detroit Red Wings þann 5 Nóv. og 5-0 sigri þeirra á Atlanta Thrashers þann 7. Nóv og þann 9 Nóv. gerði hann 39 vörslur í 3-2 sigri þeirra á Tampa Bay Lightning.

Mighty Ducks vinna Wild, 1-0 á heimavelli (7 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Anaheim Mighty Ducks - 1 Minnesota Wild - 0 Jean-Sebastien Giguere vann sinn þriðja sigur í röð og sitt fyrsta “shut-out” á leiktíðinni er Anaheim Mighty Ducks unnu Minnesota Wild, 1-0. Stanislav Chistov skoraði eina markið í leiknum og Petr Sykora var með stoðsendinguna til að vinna leikinn. Markið kom snemma í 1. leikhluta en þegar 6 mín. voru búnar af leiknum. Anaheim er núna í 10. sæti með 10 stig en Minnesota er enn í 1. sæti með 22 stig. 3 stjörnur kvöldsins: - Stanislav Chistov (ANA),...

Penguins tapa í Overtime (7 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Pittsburgh Penguins - 3 Florida Panthers - 4 Pittsburgh Penguins byrjuðu á því að skora í 1. leikhluta er Dick Tarnstrom fékk sendingu frá Mario Lemieux hjá bláu línunni og skaut úlniðarskoti fram hjá Roberto Luongo, markmanni Panthers. En Florida svöruðu fyrir sig seinna í leikhlutanum er Viktor Kozlov jafnaði leikinn og staðan eftir einn leikhluta var 1-1. Penguins komust svo aftur yfir í 2. leikhluta er Alexander Daigle skoraði f. Penguins en Florida náði að skora 2 mörk í sama leikhluta...

Wild halda áfram að vinna (9 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Minnesota Wild - 5 Los Angeles Kings - 2 Að heyra einhvern líkja leikmann hjá Minnesota Wild við Brett Hull, Pavel Bure og Alexander Mogilny er mjög ólíklegt en Marian Gaborik tókst það er hann skoraði þrennu (hat-trick) í 5-2 sigri þeirra á Los Angeles Kings. Gaborik skoraði fyrsta markið í leiknum í 1. leikhluta eftir stoðsendingu frá Cliff Ronning en nýliðinn Alexander Frolov jafnaði seinna í leikhlutanum og staðan í fyrsta hléinu var 1-1. En Gaborik var ekki hættur, hann tók aftur...

Joe Sakic tilnefndur leikmaður vikunnar (6 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Joe Sakic var valinn leikmaður vikunnar frá 28. Okt. til 3. Nóv. Sakic var með fjölda af stigum í aðeins þrem leikjum og var markahæstur með 6 mörk. Sakic var með bæði mörkin hjá Colorado í 3-2 tapi þeirra af Minnesota Wild þann 29 Okt. og var líka með 2 mörk í 5-1 sigri þeirra á Vancouver Canucks þann 31 Okt. Í nýlegasta leiknum hans var hann með 3 stig (2 mörk, 1 stoðs.) í 4-4 jafntefli þeirra á Calgary Flames þann 2. Nóv. Sakic hefur eignað sér 9 af 31 mörkum Colorados þessa leiktíð (29%)...

Marian Gaborik tilnefndur leikmaður vikunnar (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum
Marian Gaborik var valinn leikmaður vikunnar 21 Okt. - 27. Okt. Hinn 20 ára vinstri vængur hjá Minnesota Wild hefur staðið sig frábærlega hjá þessu 3 ára liði til að setja liðið sitt á toppinn. Gaborik var efstur í stigum með átta stig (3 mörk, 5 stoðs.) í fjórum leikjum og þar á meðal fyrsti 6-stiga leikurinn af svona ungum manni. Gaborik toppaði Martin Brodeur, markmann New Jersey Devils, Alexei Kovalev, vinstri væng Pittsburgh Penguins og Martin St. Louis, sóknarmann Tampa Bay Lightning...

Dallas vinna Edmonton 4-3 í OT (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dallas Stars - 4 Edmonton Oilers - 3 Dallas Stars <a href="http://www.hugi.is/hokki/greinar.php?grein_id=54 867"> unnu Edmonton Oilers </a> aftur en þetta er í annað skiptið á leiktíðinni sem þessi lið keppa. Dallas átti algerlega 1. leikhluta er Derian Hatcher og Mike Modano gerðu stöðuna 2-0. Jason Smith gerði stöðuna 2-1 í 2. leikhluta en Bill Guerin svaraði því og breytti stöðunni í 3-1. Þannig að í 3. leikhluta voru Dallas yfir en fengu á sig 2 brot á einni mínútu þannig að það var 5...

New York Islanders tapa stórt (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 1 mánuði
Philadelphia Flyers - 6 New York Islanders - 2 Eftir 31 sekúndur í leiknum vissu New York Islanders að þetta yrði ekki þeirra kvöld. Justin Williams skoraði fyrsta markið fyrir Flyers þegar 16 sekúndur voru búnar af leiknum. Hann tók pökkinn á sínu svæði og skautaði að marki Islanders og tók úlniðarskot fram hjá Chris Osgood, markmanni Islanders. Eric Weinrich skoraði 16 sekúndum seinna eftir að dómarakast hafði verið á svæði Islanders, hann skaut úlniðarskoti sem rakst í leikmann fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok