Eins og er er ekki mikið um íshokkí vegna sumarsins en það er nóg um street/inlinehokkí. Í sambandi við búnaðinn að talaðu við skautafélögin og gáðu hvort þau eiga ekki eitthvað notaðan búnað (hann er ódýrastur) til að selja þér. Fyrir íshokkí þarftu allan búnaðinn, þ.e.a.s. hjálm, grind, hálshlíf, axlahlífar, olnbogahlífar, hanska, buxur, legghlífar og skauta. Í streethokkí þarftu ekkert mikið að búnaði en ef þú ætlar að taka þátt í mótunum í sumar að þá þarftu að minnsta kosti hanska,...