Íshokkí er ekki létt íþrótt til að spila, maður er alltaf á ferðinni og ef maður stoppar eða lítur niður þá er manni skellt niður. Eins og að spila á móti Finnum eða Svíum sem við töpum alltaf með miklu er bara full eðlilegt, Finnar og Svíar er á heimsmælikvarða í íshokkí og maður ætti ekki að vanmeta svoleiðis landslið. Íshokkí hefur ekki verið Íslands sterkasta íþrótt en það er samt skemmtilegast að spila þessa íþrótt og hvet ég alla til að spila/æfa hana. P.S. KOmið með íshokkí sem...