Málið með að vera með íslendinga guild er að þá erum við með miklu minna til að velja úr, og er því erfiðara að fá fulla og góða group til að raida með. Í staðin eins og með önnur guild, ef einhver er lélegur þá er bara ekkert mál að kicka honum úr guildinu og finna einhvern annan. En með Skemmileggja ef það er kickað einum, þá er miklu erfiðara að finna einhvern annan sem er betri en þann aðili.