En þegar þú pælir í því, þegar hann er með allt þetta þarna (Action bars, mini map, og allt það dót) þá myndi það ekki gefa þér mikið meira camera view, jú kannski en það mun ekki gangast þér mikið þar sem það er ekki margt sem er að gerast á skjánum þínum þarna niðri sem þú ert eitthvað að missa af.