Nei, karlinn minn, lærð þú eðlisfræði! Auðvitað þurfum við ekki einhverja sérvirkjun fyrir heitavatnsrafmagn, ef þess krefðist er meira en nóg orka sem fer út í loftið á virkjunarsvæðunum, það væri ekkert mál að virkja þá orku til að knýja heitavatnsbatterýið. Auk þess gengur það hvort eð er að mestu fyrir þrýsting! Og stóriðja er ekki ein ástæða fyrir þessum virkjunum, það er eina ástæðan. Og það að þessar stóriðjur skapi atvinnu fyrir fólk úti á landi… Ég veit ekki betur en að íslendingar...