Nei, sjáðu til, ég þekki þróunarkenninguna alveg nógu vel til að skilja hvernig hún virkar, ég er bara ekki að kaupa það að genastökkbreytingarnar séu algjörlega tilviljkunarkenndar í öllum tilvikum. Ég veit vel að þetta er algjörlega órökrétt skoðun, en þetta er bara svona tilfinning sem ég fæ, ekkert meira. Auðvitað má svo segja að þróun sé alls ekkert tilviljunarkennd ef litið er á makaval dýra þar sem þau velja sér sterkustu genin til að blanda sér við, en ég er meira að meina...