Ef að grimmur hundur nalgast ykkur urrandi, þá eigiði að standa kjurr og ekki horfa á hann.. alls ekki horfa í augun á honum, ekki brosa og sýna í ykkur tennurnar því að hann tekur því sem ógnun. en ef þið standið kjurr og gerið ekkert þá fær hann bráðum leið á ykkur og labbar í burtu