Hehe, get alls ekki verið sammála þér með að þetta sé Jazz með Distortioni :D Það koma samt alveg hörku Jazz partar inn á milli öskranna og stærðfræðinnar. Sæmilega skemmtileg hlustun
Þó svo að maður spili á eitthvað hljóðfæri verður maður að eiginlega að getað hlustað á tónlist útfrá öðrum sjónarmiðum en því sérstaka hljóðfæri. Þú getur ekki sagt að tónlistarlega séð sé þetta slæmt tímabil(og þá er ég ekki að meina að þetta hafi lagt grunninn fyrir annað “betra” efni).
Ég hef reynt að spila Bach á píanó og endaði á því að spila bara hljómana sem eru samt sem áður alveg ótrúlegir. En mér finnst líka alveg nóg að hlusta á píanókonsertana hans
Hvað hefurðu svona mikið á móti Barrokk tímabilinu? Voru ekki margir af þeim allra bestu frá þeim tíma? Mistake me if i'm right en voru ekki snillingar á borð við Vivaldi, J.S Bach og Frederic Handel frá því tímabili?
Ég held að það þurfi alveg defenetly annann/nýjann stjórnanda. Ég tel mig ekki hæfann vegna þess að ég er ekki nógu virkur hugari en ég alltaf þegar ég fer á huga fer ég alltaf inn á þetta áhugamál
Ef vill svo til að þú þarft að selja þá er ég meira en tilbúinn að kaupa. s:697-6299(veit ekki alveg hvort þetta er sniðugt eða hvort þetta má útaf einhverjum óþroskuðum aðillum sem kynnu að nýta sér þetta en what the hell)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..