Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrSir
MrSir Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
360 stig

Re: Eru lífsgæði fólgin í lágu verði.

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hægrisinni?

Re: uppáhalds jazzari

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eins og er án efa Jaco Pastorius. En annars eru John Mclaughlin, Joe Pass og Oscar Peterson. Og Frank Zappa ef þið viljið :D

Re: Hvaða lag ?:)

í Rokk fyrir 19 árum
Jerry Was a racecar driver-Primus? Snilldar lag!

Re: Lexicon Omega eða DigiDesign Mbox?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Ég mæli hiklaust með Mbox2 þó ég hafi ekki reynslu af Omega. En mér finnst Cubase mjög óþægilegt forrit, en það er líklegast bara spurning um vana

Re: Line6 spider II

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Áttu mynd af Ibanezinum?

Re: Börnin

í Ljóð fyrir 19 árum
Þannig að þú er tí rauninni bara að setja út á menntakerfið eða?

Re: Smá hjálp

í Rokk fyrir 19 árum
haha, róleg/ur á að vera grömpí

Re: Hvaða lag?

í Rokk fyrir 19 árum
Shake hands with beef - Primus :D

Re: Kastljósið

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég er nokkuð viss um að þetta er ekki í beinni. Þ.e.a.s hljómsveitirnar.

Re: Wireless

í Hugi fyrir 19 árum
hahaha snilld þakka þér :D

Re: Wireless

í Hugi fyrir 19 árum
Já en það er læst með einhverju network keyi. ég sé tenginguna samt alveg á fartölvunni.

Re: Píanó tónleikar Ivan Kánský

í Klassík fyrir 19 árum
Ættli það sé ekki vegna athyglisþroska þeirra. Grenjandi og suðandi.

Re: Belphegor

í Metall fyrir 19 árum
hahahahahah

Re: OgVodafone Live

í Rokk fyrir 19 árum
Veit ekki með lagið en held að þetta sé Jakobínarína

Re: Effect til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Þú gefst bara ekki upp ;)

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Tekur hann allar gerðir tónbilanna líka? t.d. stóra 6und og litla 6und? Og veistu hvort þetta fæst á Íslandi? Og kannski verð líka :D ? Takk fyri

Re: Mbox til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Þakka gott sva

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
mikið rétt

Re: Mbox til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Hvar komstu yfir guitar rig 2?

Re: Sorgardagur

í Tilveran fyrir 19 árum
Hahaha, Roktorína :D en já, mér fannst frekar gróft þetta með eggjagrítinguna.

Re: Pro Tools

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og skerðir eitthvað svona ókeypis forrit ekkert gæðin á upptökunum?

Re: Fjármálavit og einkabílar

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég ættla að koma með ein rök í viðbót og þau eru hvað maður er bundinn við tímatöfluna hjá Strætó. Sérstaklega eftir að næturferðunum var hætt á föstudögum og laugardögum.

Re: Drifskaft frá Blönduósi

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki hvort þetta var kaldhæðni eða ekki hjá þér en Blönduós er við sjó. Ef þetta var kaldhæðni þá er ég að gera mig að fífli :D

Re: Tengja hljómborð við tölvu?

í Danstónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú þarft interface fyrir annaðhvort Midi eða audio sem þú tengir svo í tölvuna. Mjög hentugt midi interface er Midisport 2x2 sem er lítið og nett en ég er ekki alveg viss um hvað það kostar. Sjálfur er ég að nota Mbox 2 en á einnig midisportið.

Re: Dave Brubeck Quartet

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vá, ég hafði alltaf ýmindað mér hann svartann
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok