Já það virkar, en ég mynntist bara á það vegna þess að ég hélt að það gæti hugsanlega verið einhver munur á spennu eða eitthvað þannig vesen. En ég var ekki búinn að testa með headphone tengið. Testa það á morugunn. Þakki
Sample Tank er töff forrit. Líka Sonicsynth, Absynth og Kontakt(sem ég kann reyndar ekkert á!) Var einmitt að senda inn kork á /hljodvinnsla um sirka þetta :D
Þekki þetta líka. Er sjálfur með lappa en reyndar ekki með PT 7 heldur 6.8.1 eða eitthvað. Getur það ekki bara verið að lappinn ráði ekki við sjöuna? Ég var sjálfur að hækka innra minnið upp í 1GB og það virkar betur hjá mér núna en ég var ALLTAF að lenda í þessu sama og þú! Djöffull var ég orðinn pirraður! Ég lendi samt ekki í þessu með Cubase
Hefurðu prófað að fikta í buffer size-inu og því veseni? Mynnir að það sé í operations / H/W buffer size. Líklega er þetta þó útaf of littlu innra minni. ertu að keyra þetta í lappara? og hvað er innra minnið?
7 Strengja gítarar eru notaðir í þyngri tónlist t.d þungarokk. Hann segir “notaðir í þyngri tónlist” og endilega fræddu þig um málið http://en.wikipedia.org/wiki/7_string_guitar (ekki bögg)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..