Ég veit ekki hvernig stendur á því en ég lendi aldrei í slagsmálum. Ekki það að ég sé eitthvað að kvarta :D En ég sjálfur, eins og svo margir aðrir, fyrirlít slagsmál á “djamminu” og reyni að forðast þau en eins og ekki síðasti heldur þarsíðasti ræðumaður segir frá er oft verið að ráðast á fólk að ástæðulausu. Hvernig stendur á því að sumt fólk lendir meira í þessu en annað fólk? Slagsmálalaust djamm! Einbeitum okkur heldur að hinu kyninu :D Eða er það kannski ástæðan fyrir slagsmálunum?...