Samkvæmt heimasíðu KoRn www.korn.com hefur Brian “Head” Welch ákveðið að hætta hjá KoRn vegna þess að hann hefur frelsast! Jonathan, David, Fieldy og Munky munu samt halda áfram og eru núna að vinna að áttundu plötu sinni sem á að koma út í september næstkomandi. Þeir virða óskir Head og óska honum alls hins besta í leitinni að því sem hann leitar að. Hérna getiði séð fréttina frá www.korn.com http://www.korn.com/korn/index.php?newsID=1 ……