Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Arkestra One - Arkestra One

í Raftónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég vil benda á, fyrir áhugasama, að beiðskífa þessi hefur flakkað um netið á mp3 formi undir nafninu “Skydiving”. Skemmtilegra er þó ef fólk notar linkin hér að ofan og panti sér hann, enda vel þess virði.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú hefðir lesið greinina hefðiru séð svarið! NEI! hann er ekki trance heldur (happy) hardcore

Re: Arkestra One - Arkestra One

í Raftónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
http://www.eslmusic.com/

Re: Underworld

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
greinin var skrifuð í fyrra.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki búinn að heyra remix hans af ravel… en adagio for strings remixið þekki ég vel og er það svosem ágæt… en hafa verður í huga að það er hljómagangurinn eftir Samuel Barber sem gerir lagið.

Re: Magnús Blöndal Jóhannesson

í Raftónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kúl! þessi gaur er einsog Raymond Scott Íslands! :)

Re: Underworld

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
mér finnst einmitt second toughest þeirra alslakasta verk. það virðist vera platan sem þeir leyfðu emerson að ráða ansi miklu, enda finnst mér sándið á henni varla minna á Underworld… hljómar meira einsog einhver sé að reyna ná sándinu sem var í gangi í new york techno senuni árið áður en tekst það ekki alveg. but hey… það er alveg rétt hjá þér að smekkur manna er misjafn.

Re: Trance vs techno #2

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hér koma lögin sem ég mundi ekki hvað hétu. Bart Van Wissen - Deviate Bart Van Wissen - lluminate

Re: Ice Ventura #1 - Dagurinn eftir

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ja hérna.

Re: Frumburðarrétturinn

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sama hér.

Re: Raftónlistarunnendur !

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er eitthvað í burðarliðnum hjá mér… sjáum hvað gerist.<br><br>Góðar stundir. Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!

Re: Trance vs techno #2

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það sem ég þekki af þessum lista er ég sammála um að séu mjög góð lög. Mig langar að bæta aðeins við. Bill Hamel presents Innate & Andy Moor - Barotek (Blackwatch Threshold Dub) (flottasta lag ársins 2000 að mínu mati) Solid Sessions - Janeiro (bæði Original og Lemon 8 mixin eru flott) (original mixið er það flottasta sem kom út árið 2001 að mínu mati) Ogenki Clinic - First Light Blackwatch - Sustain Trancesetters - Synergy (Blackwatch remix) Andain - Summer Calling (Gabriel & Dresden remix)...

Re: Trance vs techno #2

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég þarf að tjekka á þessu. Ég er annars alveg að fíla Bart Van Vissen þessa dagana. Keypti eina plötu eftir kappann um daginn og hún er blússandi! Man ekki nöfnin á lögunum, en ég fletti því upp þegar heim er komið.

Re: Raftónlistarunnendur !

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
heyr heyr!

Re: Trance vs techno #2

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nú veit ég ekki hvað þú hlustar á en ég er nokkuð viss um að sé hægt að segja það sama um þá tónlist sem þú fílar. Tökum dæmi. House tónlist skiptist upp í nokkra undirflokka. Garage (einsog Masters At Work gera) er búið að vera hjakkast án þróunar í hátt í 10 ár. Allt er gert eftir formúluni sem M.A.W. sköpuðu og halda svo fast í. DiscoHouse er varla búið að þróast frá það fór af stað. Þar er alltaf sama formúlan, finna Disco lúppu , finna Housetrommu lúppu og filtera svo Disco lúppuna í...

Re: Oldskool Hardcore: Topp 20 Listi

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
svona í seinni tíð er ég alltaf að fíla Jonny L - “Hurt You So” betur og betur, skemmtilega væmið lag.

Re: Blikkandi lágmenning........

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þú ert aldeilis bitur maður. Blikkandi ljós hafa aldrei farið í taugarnar á mér og ég man ekki eftir að hafa tekið þátt í eða hlustað á umræðu um blikkandi ljós á neikvæðum nótum. Hvað Helgu Möller varðar veit þekki ég ekki þetta lag (né önnur jólalög sem hún syngur) þar sem ég er bara nógu sniðugur að hlusta ekki á útvarp (og sérstaklega ekki í kringum hátíðarnar), þú gætir prófað það sama.

Re: E-Mu ESI-32 sampler

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég á einn til sölu líka! Með “Optional Turbo Extension Kit” og tveggja gígabæta hörðum disk (meira en nóg undir sömpl!). Ég get látið sömpl fylgja með.

Re: Hvernig tónlist villt þú dilla þér við???

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Dave Clark er eins langt frá ostinum og maður kemst! Svo langar mig líka að segja að ég fílaði Zombie Nation ágætlega sem eighties electropop áður en það varð vinsæll trance hittari (á aldrei eftir að skilja þetta crossover).

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það eina góða sem ég hef heyrt eftir Ferry Corsten er áðurnefnt “Air” sem hann gaf út undir nafninu Albion, ég var meira að segja mjög undrandi að sjá að hann hafi gert það. Ég man ekki eftir að hafa heyrt neitt ferskt og sniðugt eftir Mauro Picotto. Ef þú hefðir verið að hlusta á Nostrum, Brainchild, Jones & Stephenson, Metal Masters, Oliver Lieb (Spicelab, The Ambush, Paragliders) og fleiri “back in the day” mundiru vita hvað ég er að tala um.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ja hérna… ég verð samt að viðurkenna að ég fílaði þetta lag lúmskt á sínum tíma. það er ekki alveg jafn mikil penngalykt af því og hinum lögunum sem þeir gerðu með þessari söngkonu (Plavka) og svo síðar undir nafninu Storm.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
fór hún á partyzone listan útaf Follow Me þá eða? ég trúi varla að lagið sjálft hafi ratað inná lista.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“Sven Väth gaf út breiðskífuna ”The Harlequin, The Robot and The Ballet-Dancer“ árið 94” ég sagði það! “það má segja að árin 1993 og 1994 hafi Trance senan verið í hámarki.”“Sven Väth gaf út breiðskífuna ”The Harlequin, The Robot and The Ballet-Dancer“.” lesa mar, lesa! en já… skil ekki hvernig ég klikkaði á ártölum með Stella og Age of love… sýnir kannski að maður á ekki að skrifa greinar þegar maður á að vera farinn að sofa. Svo var ég að sjá að Right in the Night kom upprunalega út 1993...

Re: Diablo 3

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég hugsa að það verði ekki í bráð miðað við að 1.10 plásturinn er búinn að rúmlega eitt og hálft ár á leiðinni.

Re: Saga Trance Tónlistar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega! Nú skora ég á áhugamenn um aðra raftengda tónlist en trance að skrifa almennilega grein!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok