Það eina góða sem ég hef heyrt eftir Ferry Corsten er áðurnefnt “Air” sem hann gaf út undir nafninu Albion, ég var meira að segja mjög undrandi að sjá að hann hafi gert það. Ég man ekki eftir að hafa heyrt neitt ferskt og sniðugt eftir Mauro Picotto. Ef þú hefðir verið að hlusta á Nostrum, Brainchild, Jones & Stephenson, Metal Masters, Oliver Lieb (Spicelab, The Ambush, Paragliders) og fleiri “back in the day” mundiru vita hvað ég er að tala um.