Ég tel að það sé alltaf eitthvað sem kveikir á áhuga að breyta meðvitundinni/veruleikanum. Ef allt er í himna lagi, af hverju ættiru þá að vilja breyta því? flýja það? Margir mundu þá benda á hópþrýsting sem mótrök, en ég held að þú leitir ekki í félagskap áhæætuhóps nema þú sért í áhættuhóp sjálfur (líði illa). Sækjast sér um líkir, ekki satt? Þetta er einungis skoðun mín. Ég er ekki að fullyrða neitt, enda er það í raun ekkert hægt. Engar ransóknir hafa verið gerðar á þessu því eru...