Ég væri aldeilis til í Roland sh-101. Annars hefði maður ekkert á móti Yamaha CS - 80 eða jafnvel Roland Juno 6. Svo væri kúl að fá góðar softsynth útgáfur á allri TR línunni frá Roland, þ.e.a.s. 505, 606, 626, 707, 727, 808 og 909 (voru fleiri?).<br><br>Góðar stundir. “Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!” “Fullyrðingar geta aldrei orðið marktækar án rökstuðnings!”