Þetta finnst mér afar illa skrifuð grein. Fyrir utan stafsetningarvillur fann ég þetta (sem fór dáldið í mig). “þeir voru að koma upp á sama tíma & bönd eins Oasis,Blur,Pulp,Supergrass,Björk en þetta er oft kallað Britpop” Síðan hvenær er Björk “band” og hvað hefur hún að gera með Britpop? “í MTV menninguna sem stóð hvað hæst þarna” Ég veit ekki til þess að “MTV menninginn” standi eitthvað ver nú en á þessum tíma. Í raun finnst mér líka “MTV menninginn” hafa staðið mun betur eftir að Britney...