Nintendo jú. En Atari, Amiga, Commodore 64 og Sinclair Spectrum voru miklu meira. Á þeim gastu unnið bókhald, forritað, teiknað og mest allt það sem PC bíður uppá í dag (þó á mun meira frumstygi eins og gefur að skilja).<br><br>Góðar stundir. <i>“Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!”</i> <i>“Fullyrðingar geta <u>aldrei</u> orðið marktækar <u>án</u> rökstuðnings!”</i