“Sýndu smá húmor. Stundum eru kaldhæðnisleg skot hálfpartin ,,orðalist´´; í stað þess að maður vilji eitthvað særa viðtakendann.” Ég hef mjög gaman af kaldhæðni, en miðað við fyrri skrif þín var erfitt að greina hvort um væri að ræða grín eða ekki. Ég veit það þá núna. “Þið búið í bæ sem hefur eina byssubúð. Myndirðu hringja í byssubúðina og biðja þá um að neita að selja bróðiur þínum byssu?” Þessu get ég ekki svarað nema aðstæðurnar komi upp. En nei, ég mundi líklega ekki gera það, hans líf...