“Það er Maverick, útgáfufyrirtæki þeirra í Bandaríkjunum, sem stjórna því.” Ég held reyndar að listamaðurinn hafi alltaf síðasta orðið, nema að hann hafi skrifað undir algerlega undirgefinn samning. Mér fannst annars mjög fyndið þegar þeir skrifuðu undir hjá Maverick Records. Liam hafði nýlega neitað að vinna með (pródúsera) Madonnu á þeim forsendum að þá gæti hann alveg eins selt djöflinum sál sína, þetta týpíska “ég vill ekki vera vinsæll” leikrit hans. Síðan skrifar hann undir samning við...