“Hafiði séð myndbönd frá Ibiza því það er sko ”Trance eyjan“.” Af hverju hafa þá menn eins og Eric ‘More’ Morillo (sem oft er kallaður “The King of Ibiza”), Roger Sanchez, Dj Lottie (hefur verið titluð “The Queen of Ibiza”) og fleiri af þeirra kaliberi plummað sig betur en trance snúðarnir á Ibiza? Ég mundi frekar kenna þessa eyju við house en trance, en mundi þó helst bara kalla hana djammparadís eða djammeyjuna. ;) “Íslendingar eru svo stutt komnir í Trance áhuganum að það hlustar næstum...