elstu manna leifar eru frá um 30.000 f.kr en talið er að fólk hafi komið til japans um landbrú frá norður-asíu. en Jomon menninginn er mikklu eldri held ég, ég las nú einhver tíman að elstu merki þessarar menningar séu frá um 10.000, þó að það hafi nú ekki verið flóknari munir en einföl áhöld og hella myndir, þá eru elstu leirker og aðrir flóknari munir frá um 3000-2000f.kr.