satt en sammt sem áður er það mín reynsla að það er hægt að þekkja ákveðið hegðunar mynstur hjá fólki út frá t.d klæðaburði eða tónlistarsmekk.. ég er ekki að segja að segja að fólk sem versli í diesel eða öðrum álíka búðum sé eitthvað verri en annað, en það sækir oft í það sama og fólk sem aðhyllist sömu tísku eða lífstíl, t.d í sömu afþreyingu, tónlist og hefur oft líkar skoðanir á málefnum. en það er náttúrulega innbyggt í mannveruna að hún er fljót að dæma, maður þekkir það alveg frá...