Ég keypti hann fyrir rúmu ári og er ekki búinn að eyða miklum tíma í honum. Þetta er eini FF leikurinn sem ég hef ekki getað spilað. Hann er samt fínn en mér finnst allt vera svo lengi að gerast í honum, t.d. er frekar pirrandi að bíða eftir þínu turni í fight.