Það er nú ekkert að því að vera bítlahatari enda er ég sjálfur bítlahatari. Þess ótrúlega ofdýrkun á bítlunum fer ótrúlega í taugarnar á mér t.d. af hverju er sérstakir ‘'bítlaplötudómar’' og plötudómar fyrir allar hinar hljómsveitirnar. Síðan mættiru alveg stytta þessar greinar þínar, þetta efni hefði alveg getað komist í minna en 10 greinar.