“raf” = raf “hinsegin” = ekki raf Þetta er ekki svo flókið. T.d. hefðir þú tæplegast kallað Madonnu raftónlistarmann árið 1994, þó svo að performansinu hennar hafi verið stjórnað með gullfallegri Atari 1040 stE. Þannig að, raf er raf, og það sem er ekki raf, er ekki raf. Þetta, hins vegar, var flókið. En hey, samt ekki.