Auðvitað eigum við að skissa meira og hugsa miklu meira. En ég var að spá afhverju fólk hér tjáir sig ekkert um nýja dótið sem það sér á hverjum degi. Á Agora sýningunni (bjakk!) er hellingur af básum og þar er hellingur af nafnspjöldum, bæklingum, möppum, pakkningum, kössum…you name it. Flest nýhannað. Reglulega sér maður ný lógó, nýjar auglýsingar, nýja TV grafík, nýjar illústreisjónir, en aldrei heyrir maður neinar skoðanir. Markaðurinn.is er prumpusíða, samt er hellingur af umræðu um...