Verulega, virkilega góð pæling, síðustu tvær línurnar eru alvöru snilld. Og ég er ekki neitt ljóðskáld en…hvernig kemur ljóðið út svona? Það eina sem ég geri er að stroka út nokkur tengi orð…og fyrirgefðu mér fyrir að messa í ljóðinu þínu… Næst mold, gras. nærist, vex, dafnar. fyrir sterkar taugar til moldar, teygir sig til sólu, ákveðið að láta taka eftir sér. Það er ekki til neins þar sem sláttumaðurinn hefur reitt ljáinn til höggs. Í fullvissunni yfir að grasið sé grænna hinu megin deyr...