Það lang gáfulegasta væri að leyfa ótakmarkaðar veiðar á smábátum í kringjum 5 tonn, draga þann afla frá ráðlögðum heildarveiðum og leyfa stærri bátum að veiða afgang ef einhver væri, helst utan 100 mílnanna. Þannig drægi úr brottkoasti og skemmdum á hafsbotni, engin þörf væri á styrkjum til landsbyggðarinnar, landaður afli væri verðmætari, ekkert atvinnuleysi og hagkerfið mundi styrkjast.