Temsi, semsagt af því að hann er 15 ára með skoðanir má hann þá ekki tala við þig? ertu það hátti uppi á sjálfum þér? Ég á son sem er 4 ára. Ég hef aldrei nokkuð tíman talað niður til hans bara af því að hann er 4 ára. Gerir þú það við þín börn? (ef þú átt einhver þ.e.a.s.) Mér langar einnig til að benda þér á að það sem að þinn heitt hataði Bush segir, þarf að fara í gegnum þingið, þannig að hatur þinn ætti að beinast að fleirum en honum ekki rétt? Það sem þú segir er á lágu plani, ég held...