Sæll, þegar ég var í skóla hérna úti (kanada) og lærði Visual Basic, þá voru einhverjir töffarar að væla með að þurfa að læra VB, en kennarinn benti á að um 80% smærri viðskiptahugbúnaðar væri skrifað í Visual Basic, og þessvegna væri þetta kennt. Nú koma einhverjir með einvher komment um þessa 80% en þetta er bara það sem að hann sagði, og hefur starfað sem forritari í um 30 ár.<br><br>- Moose ltd. -