Það er ekki bara hans mál. Það getur skipt miklu máli hvar þú setur ‘víst’ eða einhver orð til að þú talir/skrifir rétta íslensku, þetta á bara við um alla. Ef dæmi sé tekið þá á maður ekki að segja/skrifa "víst að gaurinn vill ekki tala við þig, slepptu honum þá"er það ? Venjulega segir/skrifar maður "fyrst að gaurinn vill ekki tala við þig….." Þetta getur skipt miklu máli ef maður vill að fólk skilji hvað maður sé að segja eða skrifa.