auðvitað, svo er stundum sett fake starting bid og þá kemur ?'the item hasn't reach highest bid' eitthvað þá hefur það ekki farið yfir mörk sem eru ekki sjáanleg og þá getur starting bid verið mikið lægra. dæmi: sá mini cooper á 7000 ísl.kr. á eBay og þá stóð fyrir neðan að varan væri enþá undir aðal verðinu og þá var bjóðandi örugglega að taka hæsta boð sem hann gæti fengið og systir mín rétt hætti við að ætla að panta bílinn eftir að kærastinn skýrði þetta út fyrir okku
pff. bara að panta sér einn 1975-1985 amerískan af eBay fyrir 1-2 milljónir hingað kominn ;) allavega mundi ég gera það ég gef bara skít í nýju mözdurnar td. rx 8 allavega miðað við almennilegan amerískan gamlan bíl..hehe..en svo er bara bíla smekkurin misjafn ;)
hehe, ég veit um einn sem er að gera upp gamla bjöllu, þær eru örugglega mjög dýrar gæti ég hugsað miðað við venjulegan notaðan bíl en svo kemur eBay sterklega til greina ;)
hún sagði mér frá því að þú hefðir farið að hitta Space eða e-ð og sagði að þér hefði brugðið og e-ð hehe, get vel trúað að þetta sé hinn fínasti gaur en hvernig var annars að tala við hann ?
shii… mig langar svo að hitta hann utan vinnu man satt sem þú segir, það er ekki mikið að gera hjá honum þannig séð, bara labba svona 1-2 hringi með einhverju millibili
ohh, fokking heppni gaur, ég fór með bróður mínum og pabba og sá litli sá Space og bara ‘pabbi, pabbi, sjáðu, spaceman’ svo vildi hann heilsa honum en þorði því ekki og Space var líka svo fljótur að fara svona á milli staða
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..